• Niceair aflýsir flugi og hættir sölu

    Stjórn og stjórnendur Niceair harma að þurfa að aflýsa öllu flugi frá og með 6. apríl 2023. Þetta er gert í ljósi þess að erlendur flugrekstraraðili félagsins, HiFly, hefur misst einu flugvél félagsins vegna vanskila HiFly við eiganda flugvélarinnar. Þetta gerir Niceair ómögulegt að standa við skuldbindingar gagnvart flugfarþegum.

    Nánar hér