Hver þráir ekki að komast í sólina til að njóta lífsins og slaka á? Fallegar strendur, fagurblár sjór og „una cerveza" er uppskrift að yndislegu fríi en á Tenerife skín sólin nánast alla daga ársins.
Okkur var sagt að á Tenerife séu ekki til vekjaraklukkur og þar er aldrei slabb! Við seljum það ekki dýrara en við keyptum það!