Hifly Malta

Öll flug Niceair eru flogin af flugfélaginu Hifly Malta.

Hifly Malta er skráður flugrekandi hjá maltneskum flugmálayfirvöldum, Transport Malta. Skráningarnúmer Hifly Malta er MT-24.

Hifly Malta er tryggt samkvæmt Evrópureglugerð númer 2004R0785.

Réttindi flugfarþega eru tryggð samkvæmt evrópskum reglugerðum.

Hifly Malta notar flugnúmersforskeytið HFM og kallmerkið „Moonraker“.