Styrktarbeiðni

Niceair tekur virkan þátt í margvíslegum samfélagsmálum með stuðningi sem snýr að stefnu og áherslum fyrirtækisins. Farið er yfir allar umsóknir sem berast í gegnum formið hér að neðan. 

Öllum er frjálst að sækja um styrk en þess ber að geta að afgreiðsla styrktarumsókna getur tekið allt að fjórum vikum. Við hvetjum því umsækjendur til þess að sækja um styrk með góðum fyrirvara. Öllum umsóknum verður svarað.

captcha