Skilmálar ferðainneigna
Ferðainneignir eru gefnar út þegar farþegi óskar eftir að afbóka flug sitt með meira en 2ja daga fyrirvara. Um allar ferðainneignir gildir:
- Ferðainneignir hafa virði sem jafngildir upphæð fargjalds, skatta og eldsneytisálags, auk sérþjónustu sem greitt var fyrir (að forfallavernd undanskilinni).
- Hægt er að nota ferðainneignir til þess að borga fyrir flug bókuð á www.niceair.is
- Ferðainneignir fást ekki endurgreiddar og er ekki hægt að skila.
- Ef inneignarkóði týnist verður hann ekki endurútgefinn.