Komið á áfangastað

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum við komu, vinsamlegast ræddu við umboðsmenn okkar á flugvellinum:

Flugvöllur Umboðsmaður
Akureyri Icelandair
Kaupmannahöfn Aviator
London Stansted Stobart Aviation
Tenerife South Iberia

Ef farangur týnist eða skemmist verður þú að tilkynna það til umboðsmanns okkar á flugvellinum, sem gefur þér tilvísunarnúmer og frekari upplýsingar. Ekki yfirgefa flugvöllinn án tjónaskýrslu eða skýrslu um týndan farangur, þar sem tryggingafélagið þitt mun ekki bæta þér þitt tjón án skýrslunnar. Ekki er hægt að búa til skýrslurnar eftir að þú ferð frá flugvellinum.

Til og frá flugvellinum

Notaðu eftirfarandi vefsíður til að fá upplýsingar um hvernig á að ferðast til og frá flugvellinum sem þú ert að fljúga til eða frá.

Flugvöllur Ferðamöguleikar til og frá flugvelli
Akureyri ISAVIA (Akureyrarflugvöllur)
Kaupmannahöfn Kaupmannahafnarflugvöllur
London Stansted Stansted flugvöllur
Tererife South Spænsk flugvallayfirvöld