Þjónusta um borð

Það er svo gaman að versla, það er næstum því eins gaman og að vera í flugvél á leið til uppáhalds borgarinnar þinnar!

Um borð hjá Niceair getur þú verslað úrval gæðavara, svo sem ilmvötn, skartgripi og vín, ásamt ýmsu öðru. Við munum einnig bjóða til sölu mat og drykk gegn hóflegu gjaldi.

Kappkostað er að hafa hráefni, framleiðslu og drykki frá heimahöfn félagsins við Eyjafjörð.

Hér má sjá vöruúrvalið um borð.