Röskun á flugi
Hér geta farþegar Niceair sent inn kröfu fyrir aukakostnaði sem flugröskunin hafði með sér í för. Farþegar þurfa að fylla inn í viðeigandi eyðublöð og hengja við fylgiskjöl, sé þess krafist. Niceair svarar kröfum sem allra fyrst, en getur úrvinnsla tekið nokkrar vikur.
Eyðublöð í boði eru: